top of page
TorfanLogoSvart.png
Eyðimörk.jpg
Mynd 09-07-25, 13 37 45.jpg

Upplifðu hátíðlega stemningu hjá okkur á Torfunni

Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga.
Frá 21.nóvember

 

Við bjóðum upp á samsettan matseðil sem inniheldur sjö rétti, hver og einn úr úrvals hráefni.
Hægt er að bæta vínpörun við fyrir þau sem vilja.
 

Laxatvenna
Heimareyktur lax og graflax með heimabökuðu rúgbrauði, graflaxsósu og sérútbúinni kanilsósu.

Lúðusúpa
Með þurrkuðum plómum, rúsínum og eplum. Borin fram með heimabökuðu brauði.

Hamborgarhryggur
Gljáð sneið af hamborgarhrygg með hlynssýrópi, sellerí- og gulrófupúre.

Hreindýr

Hreindýrkjöt eldað að lappneskum hætti.

Elgur
Elgsteik með berja- og sveppasósu

Hrísgrjónabúðingur
Borin fram með rúsínum og súkkulaðimús.

Ostabakki
Bakki með reyktum ostum

Kr. 16.900
Með vínpörun 
Kr. 23.900

Komdu með vinum, fjölskyldu eða samstarfsfólki og njóttu notalegrar jólastemningar á Torfunni.

Vinsamlegast sendið okkur tölvupóst ef panta á borð fyrir fleiri en átta manns.

bottom of page