top of page
TorfanLogoSvart.png
DSCF8082.jpg
DSCF8355.jpg
DSCF8398.jpg

Matseðillinn okkar er hannaður af sérfræðingum okkar í eldhúsinu.
Sérfræðingar Torfunnar eru stoltir af að vinna með litlum fyrirtækjum. Íslenska kjötið okkar kemur frá B Jensen á Akureyri en annað kjöt flytjum við inn sjálf frá bónda í Lapplandi. Sjávarafurðir okkar koma frá Hnýfli í Eyjarfirði.

Við fáum lífrænt ræktað grænmeti frá litlum innflytjanda úrvals hráefnis en aðrar vörur koma frá býlum víða um land, s.s. Völlum við Dalvík og Gunnarsstöðum við Þórshöfn á Langanesi.

Matseðillinn okkar breytist með árstíðunum til að við getum ávallt boðið upp á það ferskasta hverju sinni.

Matseðill



Kaldir forréttir




Hreindýra Carpaccio

Þunnt skorið og reykt hreindýr, berjablanda, reyktur „Ljótur“ ostur, kryddjurtir og pæklaðir sveppir, ásamt heimagerðri dressingu

3.700 kr.

Laktósa
mjólkurvörur
Sinnep


Tvíreykt íslenskt lamb

Reykt lamb með þurrkuðum berjum, hnetum, fræjum, kryddjurtum og piparrótarsósu

2.700 kr.

Nuts
Sesam
Sinnep


Opin samloka úr heimabökuðu brauði

Spurðu þjóninn um samloku dagsins

2.300 kr.

Vegan



Heitir forréttir




Súpa dagsins

Borin fram með heimabökuðu brauði og þeyttu vegan smjöri

2.600 kr.

Vegan


Gellur

Steiktar í hvítlaukssmjöri, skalottlauk og hvítvíni, topaðar með stökkum kartöfluflögum og pækluðum lauk. Borið fram með hvítlauksbrauði

2.800 kr.

mjólkurvörur
Fiskur
Laktósa
gluten


Hörpuskel

Steiktar í hvítlaukssmjöri, með kryddjurtum og pækluðum fennel

3.400 kr.

Fiskur
Skelfiskur
mjólkurvörur
Laktósa


Sveppatríó

Úrval af lífrænt ræktuðum sveppum steiktum í graskersolíu bornir fram með marineruðum lauk

2.300 kr.

Vegan
gluten



Aðalréttir




Fiskur dagsins

Ferskur fiskur með árstíðarbundnu lífrænt ræktuðu meðlæti og grænmetispúrru

4.950 kr.

Laktósa
mjólkurvörur
Fiskur
gluten
Skelfiskur


Fiskisúpa

Bragðmikil súpa með ferskum fiski, kryddjurtum og grænmeti

5.700 kr.

mjólkurvörur
Laktósa
Fiskur
Skelfiskur
Molluscs


Bleikja

Eldisbleikja með smjörsteiktum íslenskum kartöflum, sveppasósu og árstíðarbundnu lífrænt ræktuðu grænmeti

5.200 kr.

Fiskur
mjólkurvörur
Laktósa


Lambaprime

Íslenskt lamb með gullsteiktum kartöflum, árstíðarbundnu grænmeti, rabarbara- og rauðrófusósu

6.900 kr.

mjólkurvörur
Laktósa


Hreindýrafillet

Upprunið frá Lapplandi, borið fram með íslensku byggi með sveppum, steinselju, spínati og villibráðarsósu.

11.800 kr.

mjólkurvörur
Laktósa
gluten
Sinnep


Uppáhaldið hennar ömmu

Heimabakaðir naggar úr sojabaunum í sveppasósu með fersku grænmeti

4.950 kr.

Vegan
Soja


Blómkálsbitar

Ristaðir blómkálsbitar með papriku- og hnetusósu, heilkornum og dressingu úr ferskum kryddjurtum

4.950 kr.

Vegan
Soja
Nuts
gluten



Eftirréttir




Bjórís

Framleiddur í norðlenskri sveit úr dökkum færeyskum bjór, borin fram með graskersolíu og stökkri rúgbrauðsmylsnu

1.900 kr.

Grænmetisæta
mjólkurvörur
Laktósa
Egg


Súkkulaðibaka

Mjúk og heit súkkulaðibaka með þeyttum rjóma

2.000 kr.

Grænmetisæta
mjólkurvörur
Laktósa
Egg
gluten


Berjalostæti

Hálffrosinn berjamús með súkkulaðimulningi og ferskum berjum

2.200 kr.

mjólkurvörur
Laktósa
Egg
gluten


Bjór-mísú eða Tíra-Bjór-Sú

Norræn útgáfa af Tiramisu með dökkum færeyskum bjór

2.200 kr.

Grænmetisæta
gluten
mjólkurvörur
Egg
Nuts


Límónu- & kókoskaka

Frískandi, rjómakennd og bragðmikil límónuostakaka með silkimjúkri kókosfyllingu

2.200 kr.

Vegan

bottom of page